Hið þekkta Björgvinsbelti gengið í endurnýjun lífdaga
3. júní, 2012
Hinn margreyndi björgunarbúnaður, Björgvinsbeltið svokallaða, sem upprunalega var hannað fyrir rúmum tveimur áratugum af Björgvini Sigurjónssyni, Kúta, sjómanni í Vestmannaeyjum, hefur verið endurhannað með tilliti til nútímakrafna í björgunarmálum og hefur Slysavarnafélagið Landsbjörg (SL) fengið einkaleyfi á sölu þess á öllum Norðurlöndunum og Bretlandseyjum. Fyrsta nýja Björgvinsbelið var í gær afhent Bjarna Sighvatssyni, útgerðarmanni í Vestmannaeyjum, við hátíðlega athöfn í Eyjum í tilefni sjómannadagsins.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst