Hitað upp á Spot fyrir kvöldið
16. ágúst, 2010
Aðdáendur ÍBV og Eyjamenn á höfuðborgarsvæðinu og víðar eru hvattir að mæta á skemmistaðinn Spot Kópavogi og hita upp fyrir leik kvöldsins. Sannkallaður stórleikur enda toppliðin ÍBV og Breiðablik að mætast á Kópvogsvellinum klukkan 19.15. Stemmingin á útileikunum í sumar hefur verið frábær, en núna ætlum við að slá öllum við og mynda frábæru stemmningu í Kópavoginum.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst