Hittu jólasveininn úti í skógi
16. desember, 2006

Sá skemmtilegi siður hefur tíðkast undanfarin ár að leikskólabörn frá Selfossi sæki sér sjálf jólatré í landi Snæfoksstaða. Krakkarnir voru þar á ferð á dögunum og hittu jólasveininn sem var þar í sömu erindagjörðum.

Tengdar fréttir

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst