Hjálmadagur Kiwanis á morgun
18. maí, 2012
Á morgun, laugardag klukkan 11:00, verður hinn árlegi Hjálmadagur Kiwanisklúbbsins Helgafells í Vestmannaeyjum. Þá mæta yngstu nemendur grunnskólans við Kiwanishúsið við Strandveg og fá afhenta reiðhjólahjálma fyrir sumarið. Verkefnið er unnið í samstarfi við Eimskip en auk þess verða Eykyndilskonur á svæðinu með reiðhjólaþrautir og lögreglan býður upp á skoðun á hjólunum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst