Hjóla þvert og endilangt um Bretland
18. júní, 2012
Þann 7. júlí ætla systurnar Sarah Hamilton og Claire Butler að hefja hjólatúr á reiðhjólum en markmiðið er að hjóla frá syðsta odda Bretlands, Lands End, að nyrsta odda landsins, John O´Groats. Ekki nóg með að þær systur ætli að hjóla um 1600 kílómetra heldur safna þær nú áheit­um til styrktar rannsóknum, með­ferð og fræðslu á blöðruháls­krabba­meini.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst