Hlynur kom, sá og sigraði
2. júní, 2015
Í dag hljóp Hlyn­ur Andrés­son í 5.000 metra á Smáþjóðaleikunum. Hann gerði sér lítið fyr­ir og kom fyrstur í mark á 14.45,94 mín­út­um.
Marcos Sanza Arr­anz frá Andorra var ann­ar á 14.48,94 og Pol Mell­ina frá Lúx­em­borg endaði í þriðja sæti á 15.15,52 mín­út­um en aðeins fjór­ir hlaup­ar­ar tóku þátt í grein­inni.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst