hOFFMAN í Alþýðuhúsinu í kvöld
28. desember, 2024
hOFFMAN með Óla Guðmunds í fararbroddi til í slaginn í kvöld.

Eyjahljómsveitin hOFFMAN kemur fram í Alþýðuhúsinu í kvöld, 28 desember en uppselt er á tónleikana fyrir þó nokkru síðan. Sem stendur á hljómsveitin topplag á Xinu977 og heitir lagið Shame. Lagið hefur fengið mikla athygli og er fyrsta lag strákana af væntanlegri breiðskífu. Verður hún sú þriðja sem sveitin gefur út.

Öllu verður til tjaldað á tónleikunum og mun Bjarni Jens upptökustjóri hOFFMAN sjá um að hljóð verði upp á tíu. Ásamt hOFFMAN mun Darkibjarki selja teiknaðar myndir til styrktar Píetasamtökunum. Stefánsbúð verður með kynningu og sölu á Replica ilm fyrirtækinu og einnig mun DJGÚSTIGOO  hita upp fyrir tónleikana.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
4. tbl. 2025
4. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst