hOFFMAN í Alþýðuhúsinu í kvöld
hOFFMAN með Óla Guðmunds í fararbroddi til í slaginn í kvöld.

Eyjahljómsveitin hOFFMAN kemur fram í Alþýðuhúsinu í kvöld, 28 desember en uppselt er á tónleikana fyrir þó nokkru síðan. Sem stendur á hljómsveitin topplag á Xinu977 og heitir lagið Shame. Lagið hefur fengið mikla athygli og er fyrsta lag strákana af væntanlegri breiðskífu. Verður hún sú þriðja sem sveitin gefur út.

Öllu verður til tjaldað á tónleikunum og mun Bjarni Jens upptökustjóri hOFFMAN sjá um að hljóð verði upp á tíu. Ásamt hOFFMAN mun Darkibjarki selja teiknaðar myndir til styrktar Píetasamtökunum. Stefánsbúð verður með kynningu og sölu á Replica ilm fyrirtækinu og einnig mun DJGÚSTIGOO  hita upp fyrir tónleikana.

Nýjustu fréttir

Saltfisksala hjá meistaraflokkum ÍBV
ÍBV með mikilvægan sigur á ÍR
Kveikjum neistann: Jákvæðar vísbendingar
Hvattning til Eyjamanna
Heilsuefling starfsfólks fær aukið vægi
Handhafar Frétta-píramída 1992-95
ÍBV sækir ÍR heim
Siglt til Þorlákshafnar
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.