Höfnin heil eftir hlaupið
14. apríl, 2010
Eins og gefur að skilja höfðu margir áhyggjur af Landeyjahöfn þegar í ljós kom að í vændum var mikið hlaup í Markarfljóti. Þær áhyggjur reyndust hins vegar óþarfar því eftir að starfsmenn Suðurverks höfðu skoðað framkvæmdasvæðið kom í ljós að engar skemmdir urðu á svæðinu, hvorki á hafnarmannvirkjunum né efnislagernum, sem er við bakka Markarfljóts.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst