Höfnuðu tilboði í Gunnar Heiðar
22. janúar, 2013
Sænska knattspyrnufélagið Norrköping hefur hafnað tilboði í sóknarmanninn Gunnar Heiðar Þorvaldsson, sem varð næstmarkahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta ári með 17 mörk. Gunnar staðfesti þetta við Norrköpings Tidning í dag en kvaðst ekki vita um hvaða lið væri að ræða. Hann á eitt ár eftir af samningi sínum við Norrköping sem hafnaði í 5. sæti deildarinnar í fyrra.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst