Holdið er veikt
1. nóvember, 2013
Prestur nokkur býður nunnu einni far í bíl sínum.
Hún sest inn í bílinn, krossleggur fæturna svo það sést smávegis í leggina á henni. Presturinn er við að aka útaf. Eftir að hafa náð stjórn á bílnum að nýju, strýkur hann kæruleysislega með annarri hendi upp eftir fætinum á henni. Nunnan segir :�??Faðir, mundu sálm 129!
Presturinn fjarlægir höndina, en næst þegar hann skiptir um gír lætur hann hendina aftur renna á hnéð á henni. �?? Aftur segir nunnan ákveðin: �??Faðir, mundu sálm 129!”…
Presturinn afsakar sig ” Fyrirgefðu systir, en holdið er veikt”

�?egar þau koma að klaustrinu fer nunnan sína leið. �?egar presturinn kemur í kirkjuna flýtir hann sér að fletta upp á sálmi 129. �?ar stendur skrifað: “Gakk fram og leitaðu hærra upp – og þú munt upplifa himnaríki”

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst