Í tilefni af tvennum að þeim tímamótum, 100 ára afmæli Hóls og 65 ára afmæli Ingu Þyri verður opið hús að Hóli þann 10. maí, daginn fyrir Hvítasunnudag frá kl 16-19. Gaman væri nú ef ættingjar , vinir og gamlir skólafélagar ásamt þeim sem tengjast sögu Hóls á einhvern hátt létu sjá sig og gleddust með okkur þennan dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst