Hönnunarsamkeppni um logo Bókasafnsins
4. apríl, 2012
Í ár er Bókasafn Vestmannaeyja 150 ára. Það er því orðið meira en tímabært að safnið eignist sitt eigið merki. Af því tilefni er óskað eftir tillögum að merki fyrir sumardaginn fyrsta, hinn19. apríl nk. Verðlaun verða veitt fyrir vinningsmerkið sem verður afhjúpað á afmælishátíð Bókasafnsins 30. júní nk.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst