Hörkuleikir í 8-liða úrslitum
8. janúar, 2015
Í hádeginu var dregið í 8-liða úrslitum Coca-cola bikarsins í handbolta. ÍBV átti þrjú lið í pottinum, kvennalið ÍBV mætir ÍR á heimavelli. Afturelding kemur í heimsókn til strákanna og ÍBV 2 mætir Haukum. Leikirnir munu fara fram í febrúar, það er því til mikils að hlakka fyrir handboltaunnendur.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst