Hörkuleikur í kvöld
12. nóvember, 2015
Fram og ÍBV mætast í Olís deild karla í kvöld þegar 11. umferð deildarinnar fer fram. Leikurinn hefst klukkan 18:00, búast má við hörkuleik í kvöld en liðin eru í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Með sigri Eyjamann kemst ÍBV upp að hlið Framara í þriðja sætið en ÍBV hefur leikið einum leik minna en Fram. Bæði liðin áttu leikmenn í A-landsliði karla sem tók þátt í fingamótinu í Noregi en þar meiddust bæði Theodór hjá ÍBV og Arnar Freyr hjá Fram.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst