Hótel Skaftafell í Freysnesi var opnað sem Foss-hótel 1.mars sl og hefur Dóra Guðrún Ólafsdóttir í Svínafelli verið ráðin hótelstjóri.
Foss-hótel hafa hótelið á leigu til þriggja ára. Á þessu ári eru tuttugu ár frá því hjónin Anna María Ragnarsdóttir og Jón Benediktsson hófu veitingarekstur í Freysnesi fyrst í sínu íbúðarhúsi og ári seinna var fyrsta álma hótels Skaftafells með 12 herbergi tekin í notkun, nú eru herbergin 63.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst