„Ég er hrikalega ánægður með þetta og stigin, það er það sem skiptir öllu máli. Það var mjög jákvætt að setja þrjú mörk á þá en mér finnst jákvæðara að þeir skuli bara skora eitt hjá okkur. Mér finnst þeir miklu sterkari fram á við en til baka, sagði Andri Ólafsson eftir sigurinn gegn FH í kvöld.
“