HSK sigursælasta keppnisliðið frá upphafi
12. janúar, 2007

HSK hefur unnið flesta titla í átta af níu flokkum sem keppt hefur verið í. �?að er aðeins í karlaflokki sem HSK sveitin er ekki sigursælust, en þar hefur HS�? vinninginn, en HSK hefur unnið fjórum sinnum.

Alls hefur HSK unnið 77 íslandsmeistaratitla í Sveitaglímu samanlagt í öllum flokkum. HS�? er í öðru sæti með 40 titla og KR í því þriðja með 13 titla. HSK hefur mikla yfirburði í þessari tölfræði og vonandi verður svo áfram um ókomin ár.

Heildarfjöldi Íslandsmeistaratitla í Sveitaglímu Íslands:
HSK 77 Íslandsmeistaratilar
HS�? 40 Íslandsmeistaratilar
KR 13 Íslandsmeistaratilar
UÍA 3 Íslandsmeistaratilar
GFD 2 Íslandsmeistaratilar
ÍBR 2 Íslandsmeistaratilar
Hörður 1 Íslandsmeistaratitill
HSS 1 Íslandsmeistaratitill
Víkverji 1 Íslandsmeistaratitill

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst