Huginn Helgason úr GV fór holu í höggi í Skotlandi
23. maí, 2012
28 félagar úr Golfklúbbi Vestmannaeyja fóru í golfferð til Skotlands, um miðjan maí. Á fyrsta degi, þann 15. maí, var leikið á Downfield golfvellinum í Dundee. Meðal kylfinga í ferðinni var Huginn Helgason, sem er í GV og með á milli 10 og 11 í forgjöf. Með honum léku í holli Helgi Bragason, sem er formaður GV, bróðir hans Sigurður Bragason og Hjalti Einarsson skipstjóri.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst