Hugur í kylfingum
7. febrúar, 2007


Fjórir klúbbfélagar voru heiðraðir á fundinum: �?orbjörg Sigurðardóttir, Kolbeinn I. Kristinsson, Sveinn J. Sveinsson og Ingólfur Bárðarson en hann var fjarverandi. Mikill hugur er í kylfingum í GOS og vonast þeir til að sjá sem flesta nýja kylfinga á vellinum í sumar.
Fyrirhuguð eru námskeið fyrir byrjendur og lengra komna strax með vorinu. Efla á barna- og unglingastarf félagsins, ásamt því að sinna sérstaklega konum sem eru að byrja í golfi.
Stjórn Golfklúbbs Selfoss er skipuð eftirtöldum: Bárður Guðmundsson formaður,
Pétur Hjaltason gjaldkeri, Jónbjörg Kjartansdóttir ritari, Guðjón �?fjörð,
formaður vallarnefndar, ogRóbert Sverrisson, formaður mótanefndar.


Heiðruð – Bárður Guðmundsson ásamt þeim sem voru heiðraðir en einn þeirra, Ingólfur Bárðarson, var fjarrverandi.

Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst