Hundslappadrífa á Selfossi
2. mars, 2007

Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni eru hálkublettir á nær öllum vegum á Suðurlandi og búast má við vaxandi hálku því Veðurstofan spáir slyddu eða rigningu suðvestanlands með kvöldinu.

Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst