�?Erfitt er að sjá að sá sem bíður lægri hlut telji sér fært að taka 2. sætið, lendi hann þar, svo röðun í næstu sæti á eftirmun skipta miklu máli. Baráttan um 2. sætið er ekki síður hörð, þar sem þrír frambjóðendur hafa gefið kost á sér.
Prófkjörið er opið öllum félagsmönnum í Framsóknarfélögum í Suðurkjördæmi. Hægt er að skrá sig í flokkinn á kjörstað, en einnig er hægt að ganga frá skráningu hjá formönnum félaganna eða á heimasíðu Framsóknarflokksins. Fólk með lögheimili utan kjördæmisins getur skráð sig í flokkinn í dag og á morgun (12. janúar) og beðið um að láta skrá sig í félög í kjördæminu. Utankjörfundaratkvæðagreiðsla stendur yfir 16.-18. janúar, en í Eyjum verður kosið í Alþýðuhúsinu frá 10-18 laugardaginn 20. janúar,�? segir Sigurður.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst