Hvað er lýðræði?
28. maí, 2010
Þó íbúalýðræði sé ekki vel þekkt fyrirbæri hér á landi hefur það verið í mikilli þróun um áratugaskeið, einkum á Norðurlöndum og í N-Evrópu og teygir nú anga sína víða um heim. Umræðan hér á landi er hins vegar skammt á veg komin eins og meðal annars sést á aðsendri grein í nýjustu Fréttum. Þar líta menn svo á að það að hafa greiðan aðgang að bæjarstjóra Vestmannaeyja sé allt það íbúalýðræði sem við þurfum. Það eina sem fólk þurfi að gera, telji það á sér brotið, sé að fá bæjarstjórann til að skipta um skoðun.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst