Hvalreki við Markarfljótsós, austan við Bakkafjörur, uppgötvaðis um hálf fimm leytið í dag.
Lögreglan á Hvolsvelli er á leið á staðinn. Hræið er um 8 metrar, frekar heillegt og nýlega rekið því ekki er komin ólykt af hræinu.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst