Að undanförnu hefur ástand mála í Vestmannaeyjum verið mjög uppá við. Atvinnuástand verið mjög gott. Fasteignaverð farið hækkandi. Íbúum hefur verið að fjölga. Menningarlífið staðið með blóma. Flottur árangur hjá íþróttafólki. Staða bæjarsjóðs mjög sterk. sem sagt flott ástand í Eyjum. Eyjamenn hafa sýnt samgöngumálum skilning og vonandi er brátt bjartara framundan í þeim málum.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst