Það var hvít jörð sem mætti Eyjamönnum í morgun. Halldór B. Halldórsson fór á stjá í snjónum. Að sjálfsögðu tók hann myndavélina með. Hann sýnir okkur m.a. Heimaey úr lofti, auk þess að heimsækja Hampiðjuna og kíkja á bryggjulífið.
https://eyjar.net/sudurey-i-dag/
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst