Í ár hafa 30 bæst í hóp þeirra 140 fyrirtækja sem njóta þjónustu hennar
7. júlí, 2011
Markaðsstofa Suðurlands hefur nú verði starfrækt í tvö ár og unnið ötullega að því að styrkja hlutdeild fyrirtækja á Suðurlandi í ferðamannastraumnum og þjónustu við ferðamenn. Síðastliðinn vetur var tekin upp sú nýbreytni að bjóða ferðakaupendum í kynnisferðir um svæðið. Davíð Samúelsson framkvæmdastjóri Markaðsstofunnar er ekki í vafa um að kynning af þessu tagi skili sér í auknum fjölda ferðamanna inn á svæðið: