Síðdegis í dag var lið ársins í 1. deild opinberað í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal en vefurinn Fótbolti.net stendur fyrir valinu. Það eru þjálfarar og fyrirliðar deildarinnar sem völdu lið tímabilsins en Ian Jeffs er eini leikmaður ÍBV sem komst í ellefu manna byrjunarlið 1. deildar sumarið 2007.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst