Íbúum Sveitarfélagsins Árborgar fgjkölgar enn.
1. september s.l. voru alls 7883 íbúar skráðir í Sveitarfélaginu Árborg sem er 3,6% fjölgun frá síðustu áramótum og er gríðarleg fjölgun miðað við landsmeðaltal.
Skráðir íbúar á Selfossi voru 6520, í Sandvík 187, á Eyrarbakka og dreifbýli 609, á Stokkseyri og dreifbýli 558 og óstaðsettir voru 12.
Alls voru 7611 íbúar skráðir í Árborg í byrjun árs 2008.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst