Síðasti leikur fimmtu umferðar Lengjudeildar kvenna fer fram í dag. Þar tekur ÍBV á móti FHL á Hásteinsvelli.
Eyjastúlkur á botni deildarinnar með 1 stig en FHL með 7 stig í sjöunda sæti. Flautað verður til leiks á Hásteinsvelli klukkan 13:30 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst