ÍBV komið upp í fjórða sæti

ÍBV og Fjarðarbyggð höfðu sætaskipti í kvöld þegar fjórir leikir fóru fram í 18. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Eyjamenn unnu Víking Ólafsvík 3:1 eftir að staðan í hálfleik var 0:1 gestunum í vil. Í síðari hálfleik léku Eyjamenn mun betur og uppskáru eins og til var sáð. Annars voru aðstæður allar hinar erfiðustu, rigning og völlurinn nánast á floti og á mörkunum að vera leikfær.

Nýjustu fréttir

Draumar æskuáranna rættust
ÍBV tapaði toppslagnum gegn Val
Handverksmenn sýna í Einarsstofu
Samninganefnd skipuð vegna endurskoðunar á Herjólfssamningi
Markmiðin eru skýr – að efla Vestmannaeyjar
Stórskipakantur mikilvægur í mögulegri fóðurframleiðslu
Stórleikur í Eyjum – toppslagur ÍBV og Vals
Prófkjör framundan hjá sjálfstæðismönnum í Eyjum
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.