Olísdeild karla fer aftur af stað í kvöld eftir langa jóla- og HM pásu. Heil umferð verður leikin í kvöld. Í Fjölnishöllinni taka heimamenn i Fjölni á móti ÍBV. Fjölnir er í botnsæti deildarinnar með 6 stig úr 14 leikjum á meðan Eyjamenn eru í sjötta sæti með 14 stig.
Leikur Fjölnis og ÍBV hefst klukkan 18.30 en aðrir leikir hefjast klukkustund síðar.
Leikir kvöldsins:
þri. 04. feb. 25 | 18:30 | 15 | Fjölnishöll | RMI/ÞÁB/RST | Fjölnir – ÍBV | – | ||
þri. 04. feb. 25 | 19:00 | 15 | KA heimilið | SÞR/SÓP/GEG | KA – Valur | – | ||
þri. 04. feb. 25 | 19:30 | 15 | Ásvellir | APÁ/JEL/ÓHA | Haukar – Fram | – | ||
þri. 04. feb. 25 | 19:30 | 15 | Hertz höllin | BBÓ/ÓIS/GSI | Grótta – HK | – | ||
þri. 04. feb. 25 | 19:30 | 15 | Íþróttam. Varmá | ÁRM/ÞHA/KHA | Afturelding – ÍR | – | ||
þri. 04. feb. 25 | 19:30 | 15 | Kaplakriki | KRG/MJÓ/BVI | FH – Stjarnan | ![]() |
– |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst