Karlalið ÍBV í handbolta lét ekki slæmt veður stoppa sig þegar það hélt af stað með Herjólfi til �?orlákshafnar í morgun. Strákarnir eiga leik gegn Fram í kvöld kl. 18:00 en það er fyrsti útileikur þeirra á tímabilinu. Síðustu helgi sigrður þeir Íslandsmeistara Hauka og er ljóst að liðið mun vera í titilbaráttu þetta tímabilið.