ÍBV mætir Þrótti í dag
Eyja Ibv Sgg
Eyjamenn í leik. Ljósmynd/Sigfús Guðmundsson
Þrír leikir eru á dagskrá Lengjudeildar karla í dag. Í fyrsta leik dagsins tekur Þróttur R. á móti ÍBV. Eyjaliðið komið í toppbaráttuna. Eru í þriðja sæti með 19 stig úr 11 leikjum. Þróttarar eru í áttunda sæti með 12 stig.

Flautað er til leiks á AVIS vellinum í dag klukkan 18. Leikurinn er í beinni á lengjudeildin.is fyrir þau sem ekki komast á völlinn.

Leikir dagsins:

Lengjan Kk 110724

Nýjustu fréttir

Elliði með fimm mörk í stórsigri Íslands
Herjólfur í Þorlákshöfn í dag og á morgun
Orkumálin til skoðunar hjá ráðherra
Dagvistunarmál til umræðu á fundi fræðsluráðs
Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.