Augustine N’sumba, eða „Gústi“ eins og hann er kallaður af liðsfélögum sínum í Eyjum fékk, tímabundin félagaskipti úr ÍBV eftir lok síðasta tímabils. Hann vildi halda sér í leikformi og fá aðgang að góðri æfingaaðstöðu. Það virðist hafa borgað sig því hann var valinn í landslið Úganda í síðustu viku.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst