Þrír leikir fara fram í Olís deild kvenna í dag, laugardag. Í Eyjum tekur ÍBV á móti Aftureldingu.
Eyjaliðið í fjórða sæti deildarinnar af afloknum 15 leikjum. Þess ber að geta að flest liðin hafa leikið 17 leiki og á það við um andstæðinga ÍBV í dag. Afturelding er í næst neðsta sætinu með 6 stig úr 17 leikjum. Flautað er til leiks í Vestmannaeyjum klukkan 14.00 í dag.
Leikir dagsins:
lau. 17. feb. 24 | 13:00 | 18 | Lambhagahöllin | SMS/SÁR/KHA | Fram – Haukar | |||
lau. 17. feb. 24 | 14:00 | 18 | Vestmannaeyjar | BOG/AS4/SIÓ | ÍBV – Afturelding | |||
lau. 17. feb. 24 | 16:30 | 18 | KA heimilið | EJ2/LSR/JJÓ | KA/Þór – Stjarnan |
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst