Eftir tveggja vikna hlé hefst Pepsi deildin aftur nk. sunnudag þegar ÍBV mætir Þrótti í Laugardalnum en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 sport. Til að koma stuðningsmönnum í gírinn aftur ætlar Knattspyrnudeild ÍBV að standa fyrir „Pub quiz“ spurningakeppni á Volcano Café á fimmtudaginn næstkomandi og hefst keppnin klukkan 21.00.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst