ÍBV semur við Agnar
7. maí, 2014
Agnar Smári Jónsson skrifaði í dag undir nýjan árssamning við ÍBV. �?etta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild ÍBV. �??Agnar kom til liðsins fyrir núverandi tímabil og hefur gersamlega sprungið út. Agnar hefur tekið miklum framförum í Eyjum og er núna ein besta örvhenta skytta Íslands með yfir 100 mörk á sínu fyrsta tímabili. �?essi árangur Agnars er stór rós í hnappargat uppbyggingarstarf félagsins. ÍBV er stolt og ánægt með samningin. Við vonumst til að aðstoða Agnar við að taka næsta skref sem handboltamaður næsta keppnistímabil,�?? segir í fréttatilkynningunni.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst