ÍBV stelpur töpuðu fyrir Breiðablik í kvöld
16. júlí, 2014
ÍBV stelpur lágu fyrir Breiðabliksstúlkum í níundu umferð Pepsídeildar kvenna í kvöld. Leikurinn endaði 4-2. Og það var Eyjastelpan Fanndís Friðriksdóttir sem kom sá og skoraði 3 mörk í leiknum.
Tveir nýir leik­menn voru á vara­manna­bekk ÍBV í dag, þær Ari­ana Calderon og Natasha Anasi. Sú síðar­nefnda kom inná í hálfleik og var ekki lengi að setja mark sitt á leik­inn því hún skoraði strax á 50. mín­útu.
Eyja­stelpur sitja áfram í 7. sæti deild­ar­inn­ar með 12 stig.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst