ÍBV aftur upp í annað sætið
3. september, 2013
Kvennalið ÍBV sótti Aftureldingu heim í Mosfellsbæ í kvöld í lokaleik 15. umferðar Pepsídeildar kvenna. ÍBV komst í síðustu umferð upp í annað sætið en eftir leiki gærdagsins, féll liðið niður í fjórða. Eyjastúlkur ætla hins vegar ekkert að gefa eftir í baráttunni um silfrið, sem ÍBV náði síðasta sumar sælla minninga. Lokatölur í Mosfellsbæ urðu 0.3 og komst ÍBV aftur upp í annað sætið með sigrinum.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst