ÍBV lagði Fram
23. júní, 2013
ÍBV sigraði Fram í dag eftir heldur bragðdaufan leik. Lokatölur urðu 1-0 og ÍBV í 5. sæti sem stendur en umferðin klárast á morgun. Leikurinn fór vel af stað en strax á 1. mínútu létu leikmenn ÍBV boltann ganga vel á milli sín, Tonny Mawejje komst í úrvalsfæri en í stað þess að skjóta ætlaði hann að leika boltanum og færið rann út í sandinn.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst