ÍBV leikur næst útileik eftir �?jóðhátíð
5. júlí, 2010
Eyjamenn eiga framundan mikið af heimaleikjum en næstu fimm leikir liðsins í deildinni eru á heimavelli. Eyjamenn eiga leik við Keflavík á fimmtudaginn og þar á eftir koma leikir við Fram og Val. Eftir Þjóðhátíð eru svo tveir heimaleikir við Hafnafjarliðin, FH og Hauka. Næsti útileikur liðsins er gegn Breiðablik á Kópavogsvelli þann 16. ágúst eða eftir meira en mánuð.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst