ÍBV spilar áfram í Hummel búningum
5. október, 2009
ÍBV-íþróttafélag og sportvörubúðin Axel Ó. endurnýjuðu á föstudaginn samstarfssamning sinn en Axel Ó. útvegar félaginu Hummel búninga eins og lið félagsins spiluðu í, í sumar. Nýi samningurinn gildir til 2012 en ný lína í ÍBV-búningum var kynnt við undirskrift samningsins. Það voru þeir Tryggvi Már Sæmundsson, framkvæmdastjóri ÍBV og Magnús Steindórsson, eigandi Axel Ó. sem undirrituðu samninginn.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst