Skemmst er að minnst þess að breski hjartaknúsarinn Jude Law skrópaði einnig á fjöruborðið þegar hann var hérlendis í síðasta mánuði. Fjöruborðið hefur hingað til haft á orð á sér fyrir að vera staður fræga fólksins en nú virðist eitthvað vera fjara undan því.
Annars mætti þangað Barði í Bang Gang með sinni heittelskuðu og gæddi sér á humri á laugardag, á sama tíma og Incubusmenn tróðu upp í Laugardalshöll.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst