Ingó Veðurguð tekur við af Árna Johnsen
21. júní, 2013
Árni Johnsen mun ekki stýra brekkusöngi þjóðhátíðarinnar í ár, í fyrsta sinn í tæpa fjóra áratugi, ef undan er skilið eitt ár þegar Róbert Marshall leysti hann af hólmi en Árni byrjaði með brekkusönginn 1977. Ingólfur Þórarinsson, Veðurguð mun taka við keflinu og stýra söngnum í ár en Ingó hefur reglulega komið fram á þjóðhátíð, einn með gítarinn og haldið uppi góðri stemmningu í brekkunni.
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst