Ingunn Júlíusdóttir, elsti íbúinn verður 100 ára 24. október n.k.
17. október, 2011
Samkvæmt nýjustu tölum frá Hagstofunni voru íbúar Vestmannaeyja á þriðja ársfjórðungi þessa árs, alls 4.190 en voru um síðustu áramót 4.142. Íbúum hefur því fjölgað um nærri 50. Ef gluggað er í hin ýmsu talnagögn Hagstofunnar kemur fram að eru karlar 2,200 en konur 1990. Erlendir ríkisborgarar sem búsettir í Eyjum eru 160 talsins.