Innfluttur af sjómönnum
20. desember, 2006

Á 15. öld er heilagur Nikulás sagður hafa fært góðum börnum gjafir á messudegi sínum, 6. desember, en heilagur Nikulás var uppi á þriðju og fjórðu öld eftir Krist. Einatt hafði hann púka með sér til þess að refsa óþægum börnum en engil til þess að umbuna þeim þægu með smágjöfum. �?essi siður var algengur víða um Evrópu fram að siðaskiptum, um og eftir miðja 16. öld, og hélst áfram með ýmsum tilbrigðum víða á kaþólskum svæðum. Í hinu kalvínska Hollandi hélt Nikulás einnig velli þar sem hann hlaut gælunafnið Sinterklaas. �?ar, og víðar við Norðursjóinn, setja börnin enn tréskóinn sinn út í glugga kvöldið fyrir 6. desember í von um að Sinterklaas setji eitthvað í hann.

Ýkjukennt afbrigði þessa siðar átti öldum síðar fyrir misskilning eftir að taka á sig sérstaka mynd á Íslandi. Við Norðursjóinn var siðurinn víða hættur að tengjast Nikulási og í staðin fyrir messudag hans, var skórinn settur út í glugga kvöldið fyrir hvern sunnudag í aðventu. �?essu kynntust íslenskir sjómenn sem sigldu á Norðursjávarhafnir á þriðja áratug 20. aldar og sumir innleiddu þennan gamansið hjá fjölskyldum sínum.

Siðurinn þekktist því upphaflega í þröngum hópi og hlaut litla útbreiðslu. �?að var ekki fyrr en með vaxandi velmegun kringum 1960 að þessi siður tók að breiðast út fyrir alvöru og þá með því oflæti sem oft einkennir nýjabrum á Íslandi. Einhver börn frá þeim fáu heimilum sem þekktu siðinn fóru að segja frá og sýna skólasystkinum sínum hvað þau hefðu fengið í skóinn frá jólasveininum. �?au börn sögðu foreldrum sínum sem ekki vildu vera smátækari við sín börn og þannig vatt siðurinn upp á sig. Sumir byrjuðu á þessu 1. desember, í upphafi jólaföstunnar, og gáfu síðan á hverju kvöldi fram að jólum. Oft þótti jólasveinninn gera sér ærinn mannamun og það var því í lok sjöunda áratugarins að ömmur tóku að kvarta í lesendabréfum dagblaðanna og spyrja þjóðháttadeild �?jóðminjasafnsins ráða. Haft var samband við leikskóla og áróður rekinn í útvarpinu og smám saman tókst að koma ákveðnum óskráðum reglum. Í fyrsta lagi kemur ekkert í skóinn fyrr en 12. desember þegar fyrsti jólasveinninn kemur til byggða. Í öðru lagi er aldrei látið nema lítilræði í skóinn. �?riðja atriðið varð seinna til en það var að ekki kæmi annað en hrá kartafla í skóinn ef barnið var óþægt.

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida EF 1 Tbl 2025
1. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.

NÝBURAR

Drengur
3. desember 2024
Drengur
Kaupmannahöfn
Selma Jónsdóttir og Matthías Óskarsson

NÝBURAR

Drengursnorrason
23. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Svanhildur Eiríksdóttir og Sindri Sigfússon

NÝBURAR

Lovisu
8. október 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Lovísa Jóhannsdóttir og Jökull Andri Sigurðsson

NÝBURAR

462560821 8781643355208571 772013136079801246 N
17. október 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Aníta Björk Friðriksdóttir og Sigurbjörn Þórður Árnason.

NÝBURAR

Tandri
13. september 2024
Drengur
Hsu, Vestmannaeyjum.
Dagur Arnarsson og Svava Tara Ólafsdóttir.

NÝBURAR

Bfec0ecf E4f8 466a 89f9 94c607ba1ec5
24. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Óskar Elías Zoega Óskarsson og Díana Ólafsdóttir

NÝBURAR

Natan Orn
14. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Þórey Lúðvíksdóttir og Elías Skæringur Guðmundsson

NÝBURAR

F4c5612c Ae8a 4d77 B83d C5f14f2007fe
26. september 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík.
Þorgeir Þór Friðgeirsdóttir og Elín Inga Halldórsdóttir

NÝBURAR

Moller
20. september 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
William Thomas Möller og Jenný Guðnadóttir.

NÝBURAR

E50c5f3f Ddd5 4ee2 8685 Dad7e0e417ad
2. ágúst 2024
Stúlka
Fæðingadeild HVE, Akranes
Sigurdís Egilsdóttir og Gunnlaugur Örn Guðjónsson

NÝBURAR

Drengur Hristov
2. ágúst 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Todor Hristov og Marta Möller

NÝBURAR

Nýburi
30. júlí 2024
Stúlka
Heimahúsi á Dalvík
Alexandra Ósk Gunnarsdóttir og Brynjar Ingi Óðinsson

NÝBURAR

Nýfædd stúlka.
4. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Theodóra Ágústsdóttir & Carlos Guani

NÝBURAR

IMG 3174
15. júlí 2024
Drengur
Balingen, Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason

NÝBURAR

tryggvason
30. júní 2024
Drengur
Reykjavík
Tryggvi Stein Ágústsson og Guðný Erla Guðnadóttir

NÝBURAR

nyburar
4. júlí 2024
Drengur
Reykjavík
María Rós Sigurbjörnsdóttir og Bjarni Heimir Kristinsson

NÝBURAR

jon
20. júní 2024
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík
Logi Snædal Jónsson og Svala Björk Hólmgeirsdóttir

NÝBURAR

Admin Ajax
10. júlí 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Unnur Birna Hallgrímsdóttir og Guðmundur Sundström

NÝBURAR

IMG 2282 940x940
29. júní 2024
Stúlka
Landspítalinn, Reykjavík
Petrúnella Aðalheiður Kristjánsdóttir og Felix Örn Friðriksson
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst