Íris á þing
19. nóvember, 2012
Íris Róbertsdóttir, grunnskólakennari í Vestmannaeyjum og varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, tók í dag sæti á Alþingi. Íris leysir Unni Brá Konráðsdóttur af hólmi en þetta er í þriðja sinn sem Íris tekur sæti á Alþingi. Fyrst komst hún á þing 2010 og svo aftur í maí 2011.
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst