Ísfélagið - Dagatal með sexy-myndum til góðs
Þau eru stór hjörtun á Dala-Rafn VE, en áhöfnin er að hefja sölu á dagatali til styrktar Krabbavörnum í Vestmannaeyjum. Að sögn Jóels Þórs, var áhöfnin á heimstími og kom þá upp sú hugmynd að gera það sama og slökkvilið víðs vegar hafa gert, að búa til dagatöl með “sexy” myndum af áhafnarmeðlimum og selja þau til styrktar góðs málefnis. Hver króna af sölunni rennur beint til Krabbavarnar í Vestmannaeyjum, en áhöfnin kostaði sjálf útgáfuna úr starfsmannasjóði sínum.
Eingöngu 100 stk. voru prentuð og hvetjum við alla til að stykja gott málefni með kaupum á dagatalinu.
Til að kaupa eintak er hægt að hafa samband við Jóel í síma 864-3697 eða senda tölvupóst á joeljojo97@gmail.com. Einungis 5.000 kr stykkið.
Af vef Ísfélagsins.

Nýjustu fréttir

Veit Inga hvað hún syngur?
Norðurinngangur við sjúkrahúsið opinn á ný
Viðhorf til bæjarstjóra í brennidepli í nýrri könnun
Vinnustofur í stað líkamsræktar?
Glacier Guys með nýtt föstudagslag
„Úttroðinn af loðnu”
Fréttapýramídar afhentir fyrir nýliðið ár
Karlar hvattir til að sýna handverk
Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.