Ísfélagið sendir fjögur skip á makrílveiðar
21. júní, 2025
Ný Heimaey við komuna til Eyja. Eyjafréttir/Eyjar.net: Óskar P. Friðriksson

Mak­ríl­vertíðin er að hefjast. Skip­in halda nú eitt af öðru til veiða og sum­ þeirra halda beint í Smuguna. Að sögn Eyþórs Harðarsonar, útgerðastjóra Ísfélagsins stefna skip félagsins á brottför í fyrramálið, þegar veðrið gengur niður.

„Það verða Heimaey, Sigurður, Álsey og Suðurey sem munu stunda þær veiðar og Ísfélagið hefur rúm 20.000 tonn til að veiða þetta sumarið,” segir hann. Spurður um hvort hann viti hvernig veiðar fari af stað segir Eyþór að þetta sé bara rétt að byrja hjá þeim sem fóru fyrstir og barst leikurinn fljótt syðst í Smuguna. „Vonandi fer þetta vel af stað.”

Facebook
X
LinkedIn
Pinterest
Reddit
Email
Print
Skoða blaðið á netinu
6. tbl. 2025
6. tbl. 2025

NÝBURAR

76e2af77 02d9 48eb B73a 24c32e2403ac
4. janúar 2025
Drengur
Landspítalinn, Reykjavík.
Katrín Rós Óðinsdóttir og Sæþór Örn Garðarsson.
Mest lesið
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.