Ísfélagið selur �?orstein �?H
5. október, 2012
Ísfélag Vestmannaeyja hefur ákveðið að selja frysti- og nótaskipið Þorstein ÞH. Enginn kvóti skiptir um hendur við kaupin, þar sem kaupendur eru í Nýja-Sjálandi. Stefán Friðriksson, framkvæmdastjóri Ísfélagsins staðfesti þetta í samtali við Eyjafréttir í dag.
No data was found
Skoða blaðið á netinu
Forsida 12 Tbl 2024
12. tbl. 2024
Mest lesið
viðburðir
Fylgstu með

Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst